Beint í efni

Ljósar hendur: þrjár íslenskar skáldkonur svífa sólgeislavængjum

Ljósar hendur: þrjár íslenskar skáldkonur svífa sólgeislavængjum
Höfundur
Ágústína Jónsdóttir
Útgefandi
Fjölvi
Staður
Reykjavík
Ár
1996
Flokkur
Ljóð

Auk Ágústínu eiga Vilborg Dagbjartsdóttir og Þóra Jónsdóttir ljóð í bókinni.

Myndskreytingar eftir Ágústínu Jónsdóttur, Þóru Jónsdóttur og Snorra Svein Friðriksson.

Úr Ljósar hendur:

Blek

Ég þríf fuglinn
legg hann að vörum

fæ mér fjöður
úr vængnum
og skrifa:

rauðu gardínuböndin
hnýti ég um háls
hvíta kattarins
en ég
er hann
síðan drekkir hann sér
í blekhafi
og biður fyrirgefningar
að böndin litast svört

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í 25 poètes islandais d´aujourd´hui

Lesa meira

Sónata

Lesa meira

Lífakur

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Að baki mánans

Lesa meira

Snjóbirta

Lesa meira

Vorflauta

Lesa meira

Sólstöðuland

Lesa meira