Beint í efni

Vertu

Vertu
Höfundur
Eyvindur P. Eiríksson
Útgefandi
Óskráð
Staður
Ísafjörður
Ár
1998
Flokkur
Ljóð

Úr Vertu:

Myrkur

Þegar ég var yngri var ég hræddur. Það sótti að mér þetta, það sótti að mér hitt. Nú líður mér vel í myrkrinu. Sérstaklega með spegil hjá mér. Þó ég horfi í spegilinn, sé ég ekkert, ekki mig, ekki hitt. Spegillinn er svartur flötur einungis. Ég get þuklað útlínurnar með gómunum en ég sé ekki spegilinn.

(s. 41)

Fleira eftir sama höfund

Sjálfgefinn fugl I, leikverk

Lesa meira

Hvenær?

Lesa meira

Meðan skútan skríður

Lesa meira

Landið handan fjarskans

Lesa meira

Glass : Saga af glæpum og glöpum

Lesa meira

P - árbók III : þriggjagatabók, samanfiskað eiginhöfundarverk

Lesa meira

Þar sem blómið vex og vatnið fellur

Lesa meira