Beint í efni

Til fiskiveiða fóru

Til fiskiveiða fóru
Höfundur
Sigurður A. Magnússon
Útgefandi
Salka
Staður
Reykjavík
Ár
2005
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Going Fishing eftir Bruce McMillan.

Um bókina:

Í bókinni Til fiskiveiða fóru segir frá dreng sem fer á veiðar með afa sínum og lærir ýmislegt um fisk og fiskveiðar.

Í litlu fiskiþorpi á Íslandi eru tveir bátar að fara í róður. Friðrik Örn fær að fara með öðrum þeirra. Friðrik afi hans veiðir á stöng. Haddi afi notar net til að veiða hrognkelsi, sem er ekki fallegasti fiskur í heimi. Bókin er skreytt fjölda ljósmynda frá Breiðafirði og í lok bókarinnar eru fræðslukaflar um þorskinn og hrognkelsið.

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Signor si

Lesa meira

Smásaga í Icelandic Short Stories

Lesa meira

Garður guðsmóður: munkríkið Aþos - elsta lýðveldi í heimi

Lesa meira

Hænur eru hermikrákur

Lesa meira

PS: Ég elska þig

Lesa meira

Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ljóð í Jauna Gaita

Lesa meira

Ísrael

Lesa meira