Beint í efni

Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur

Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur
Höfundur
Sigurður A. Magnússon
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2004
Flokkur
Íslenskar þýðingar

The Snows of Kilimanjaro and Other Stories eftir Ernest Hemingway. Sigurður A. Magnússon þýddi og skrifaði einnig eftirmála um höfundinn.

Um bókina:

Því hefur oft verið haldið fram að í smásögunum hafi stílbrögð Ernests Hemingway notið sín til fulls: lágstemmdar og hlutlægar lýsingar, einfalt og knappt orðfæri og ferskt hljómfall. Í tilefni af því að 50 ár eru nú liðin frá því Hemingway fékk Nóbelsverðlaunin í bókmenntum, hafa verið teknar saman á eina bók 24 helstu smásögur þessa fræga höfundar.

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Signor si

Lesa meira

Smásaga í Icelandic Short Stories

Lesa meira

Garður guðsmóður: munkríkið Aþos - elsta lýðveldi í heimi

Lesa meira

Hænur eru hermikrákur

Lesa meira

PS: Ég elska þig

Lesa meira

Til fiskiveiða fóru

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ljóð í Jauna Gaita

Lesa meira

Ísrael

Lesa meira