Beint í efni

Ljóð í Jauna Gaita

Ljóð í Jauna Gaita
Höfundur
Sigurður A. Magnússon
Útgefandi
Óskráð
Staður
Ár
1973
Flokkur
Þýðingar á lettnesku

Vol 18, No 94. Ljóð í lettneskri þýðingu.

Þetta tölublað Jaunâ Gaita er tileinkað íslenskum nútímabókmenntum og inniheldur fyrsta yfirgripsmikla úrvalið og umræðuna um íslenskar sagnabókmenntir og ljóðlist dagsins í dag í Lettlandi. Þýðingar, ritstjórn og umfjallanir eru að stofni til verk Gunars Irbe og Mâra Kaugara, sem studdust við eigin þekkingu á íslenskum bókmenntum en fengu einnig ráð frá fjölmörgum íslenskum rithöfundum.

Ellefu ljóðskáld eru kynnt í ritinu: Einar Bragi, Hannes Pétursson, Jóhannes úr Kötlum, Jóhann Hjálmarsson, Jón Oskar, Jón úr Vör, Sigurður A. Magnússon, Snorri Hjartarson, Steinn Steinarr, Þorsteinn frá Hamri og Vilborg Dagbjartsdóttir.

Í sagnahlutanum eru eftirtaldir höfundar kynntir: Njörður P. Njarðvík, Guðbergur Bergsson, Indriði G. Þorsteinsson og Thor Vilhjálmsson.

Fleira eftir sama höfund

Ljóð í Signor si

Lesa meira

Smásaga í Icelandic Short Stories

Lesa meira

Garður guðsmóður: munkríkið Aþos - elsta lýðveldi í heimi

Lesa meira

Hænur eru hermikrákur

Lesa meira

PS: Ég elska þig

Lesa meira

Snjórinn á Kilimanjaro og fleiri sögur

Lesa meira

Til fiskiveiða fóru

Lesa meira

Ljóð í ICE-FLOE, International Poetry of the Far North

Lesa meira

Ísrael

Lesa meira