Beint í efni

Í Krukkuborg : ævintýri handa börnum

Í Krukkuborg : ævintýri handa börnum
Höfundur
Oddur Björnsson
Útgefandi
Æskan
Staður
Reykjavík
Ár
1969
Flokkur
Barnabækur

Myndir eftir höfund.

Úr Í Krukkuborg:

Húsin í Krukkuborg eru úr kórölum, og í görðunum vaxa þörungatré og litsterk sjávarblóm. Við aðaltorgið trónar hásætið hans Trants Truntusonar fyrir framan afar skrautlega kóralahöll, og í hásætinu hímir hann sjálfur. Þetta er stór og ljótur, en mjög skrautlegur fiskur með gríðarstóran munn, sem er alsettur hárbeittur tönnum. Þær eru næstum því óteljandi.
Hinum megin við torgið er fangelsið.
Þetta lítur út fyrir að vera skemmtileg borg, en það er ekki þar með sagt, að hún sé það.
Nokkrar kyndugar skepnur líða um göturnar og virðast ósköp sljóar.
En Trantur fylgist með öllu og blimskakkar augunum í ýmsar áttir.
Nú koma þeir, Kolkrabbi og Siggi.

(s. 11)

Fleira eftir sama höfund

Streichquartett und Strick : Hörspiel

Lesa meira

Kvörnin

Lesa meira

Tio variationer

Lesa meira

Tíu tilbrigði

Lesa meira

Jóðlíf

Lesa meira

Yolk-Life

Lesa meira

13. krossferðin

Lesa meira

4 leikþættir

Lesa meira

Dansleikur

Lesa meira