Beint í efni

Á stöku stað - með einnota myndavél

Á stöku stað - með einnota myndavél
Höfundur
Árni Ibsen
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2007
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Árni fékk heilablóðfall árið 2005. Ljóðin skrifaði hann eftir að hann áttaði sig á að hann myndi ekki ferðast framar og dregur hann upp ljóslifandi myndir af nálægum og fjarlægum stöðum.

Úr Á stöku stað

Þær eru ennþá hérna
í Pétursborg
á sveimi
persónur Dostojevskís
meira en hundrað árum
eftir að sögu þeirra lauk

 

 

 

Fleira eftir sama höfund

Ég man ekki neitt

Lesa meira

Ekkert húsaskjól

Lesa meira

Ekki ég

Lesa meira

Elín Helena

Lesa meira

Johnson

Lesa meira

Ofanljós

Lesa meira

Ohio Impromptu

Lesa meira

Kom : ljóð 1971-1973

Lesa meira