Beint í efni

Myndir frá Bruegel

Myndir frá Bruegel
Höfundur
Árni Ibsen
Útgefandi
Bjartur
Staður
Reykjavík
Ár
2002
Flokkur
Íslenskar þýðingar

Ljóð eftir William Carlos Williams.

Úr Myndum frá Bruegel:

Dansinn

Í frábærri mynd Bruegels, Bændadansinum,
fer dansfólkið í hringi, það fer hring eftir
hring, ískrið og baulið og trillurnar
í sekkjapípum, lúðri og fiðlum, otar
vömbunum (ávölum eins og barmaþykk
glösin með skolinu sem það svolgrar í sig),
mjaðmir og magar úr jafnvægi
í snúningnum. Það spriklar og veltist um
markaðstorgið, dillandi rassi og þessir
skankar mega vera traustir til að rísa
undir jafn svellandi takti, það sperrist við dansinn
í frábærri mynd Bruegels, Bændadansinum.

(8)

Fleira eftir sama höfund

Ég man ekki neitt

Lesa meira

Ekkert húsaskjól

Lesa meira

Ekki ég

Lesa meira

Elín Helena

Lesa meira

Johnson

Lesa meira

Ofanljós

Lesa meira

Ohio Impromptu

Lesa meira

Kom : ljóð 1971-1973

Lesa meira