Jump to content
íslenska

Leikhúsmorðið

Leikhúsmorðið
Author
Sven Wernström
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
1978
Category
Icelandic translations

Um þýðinguna

Mordet på Lillan eftir Sven Wernström, í þýðingu Þórarins Eldjárn.

Hvers vegna vildi Hensi, ég meina Henriksson kennari, að við Barbro tækjum að okkur að gera hópverkefni um Litla leikhúsið?
Barbro er alltaf til í allt, hún fékk strax áhuga en mér fannst það ekkert sérlega spennandi. Þangað til ég uppgötvaði að það var eitthvað á seyði í Litla leikhúsinu. Hvers vegna þurftu leikararnir að hafa vopnaðan vörð? Hvers vegna vildu þeir ekki segja neitt? Hvers vegna datt Úlfur Schedin svona undarlega þegar hann var skotinn á sviðinu? Og hvers vegna hvarf hann sporlaust?
Barbro hafði tilgátur á reiðum höndum. Smám saman áttuðum við okkur á hvernig málið var vaxið. Að tjaldabaki var verið að undirbúa morð - morðið á Litla leikhúsinu.

More from this author

Félagi Jesús

Read more