Jump to content
íslenska

Grallarar í gleðileit (Looking for Fun)

Grallarar í gleðileit (Looking for Fun)
Author
Björk Bjarkadóttir
Publisher
Mál og menning
Place
Reykjavík
Year
2010
Category
Children‘s books

Af bókarkápu:

Mamma er upptekin og alveg hætt að brosa. Eitthvað verður að gera. En hvað? Tolli og Toddi vita það vel ...

Úr Gröllurum í gleðileit:

Þegar mamma sest fyrir framan tölvuna laumar Tolli nesti í ullarflókann hans Todda. Til öryggis stingur hann þangað líka háf, sparibauk og löngum stiga. Það gæti orðið snúið að finna eitthvað sem gleður mömmu.

- Kannski heyrir mamma illa?

- Við getum athugað hvort það séu til eyru í dótabúðinni.

- Heldurðu það?

- Ég sá að minnsta kosti eyru þegar við keyptum Kínverjana um daginn, Kínverjana sem við sprengdum á meðan mamma svaf, flissar Toddi.

Þeir finna fljótt eyru úr ekta plasti og fimm sinnum stærri en eyrun á mömmu.

- Frábært, jarmar Toddi.

- Dýrt, hvíslar Tolli og dregur fram sparibaukinn.

- Þetta var auðvelt. Þurfum við eitthvað fleira? spyr Tolli.

- Kökur, svarar Toddi. - Ef eitthvað fær mömmur til að brosa eru það gómsætar tertur.


 


More from this author

Allra fyrsti atlasinn minn (My Very First Atlas)

Read more

Elsku besti pabbi (Daddy Dearest)

Read more

Tullete Tolle og Ullster (Tullete Tolle and Ullster)

Read more

Kærlighedsmagi: en bog om gammel magi og trolddom (Love-Magic: A Book on Old Magic and Spells)

Read more

Gíri Stýri og skrýtni draumurinn (Giry Steery and The Strange Dream)

Read more

Gíri Stýri og veislan (Giry Steery and the Party)

Read more

Amma og þjófurinn í safninu (Granny and the Thief in the Museum)

Read more

Mamma er best (Mom is the Best)

Read more

Amma fer í sumarfrí (Granny Goes on a Summer Holiday)

Read more