Beint í efni

Þín eigin saga: Rauðhetta

Þín eigin saga: Rauðhetta
Höfundur
Ævar Þór Benediktsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Barnabækur

Um bókina 

Þín eigin saga: Rauðhetta fjallar um hugrakka stelpu, ráðagóða ömmu, grimman úlf, dimman skóg - og ÞIG. 

ÞVÍ ÞÚ RÆÐUR HVAÐ GERIST! 

Mundu bara ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur - það eru mörg mismunandi sögulok! 

Evana Kisa myndlýsir.

Úr bókinni 

„Farðu burt!“ hrópaði Rauðhetta.  

Úlfurinn satarði á hana. 

„Farðu burt“ hrópaði Rauðhetta aftur. 

Úlfurinn glápti á hana. 

„Farðu burt!“ hrópaði Rauðhetta í þriðja skipti. 

Úlfurinn varð leiður á svipinn. 

Svo byrjaði hann að gráta. 

„Ó, nei!“ sagði Rauðhetta. „Fyrirgefðu.“ 

En það var um seinan. 

Úlfurinn hljóp í burtu og hvarf inn í skóginn. 

Rauðhetta horfði á eftir honum. 

„Úps“ sagði hún lágt. 

Svo hélt hún áfram heim til ömmu sinnar. 

Þar fengu þær sér góðgæti úr körfunni. 

Svo fór Rauðhetta aftur heim. 

ENDIR 

(bls. 39-40). 

Fleira eftir sama höfund

Stórhættulega stafrófið

Lesa meira

Þín eigin hrollvekja

Lesa meira

Þitt eigið ævintýri

Lesa meira

Þitt eigið tímaferðalag

Lesa meira

Þín eigin þjóðsaga

Lesa meira

Þín eigin undirdjúp

Lesa meira

Þinn eigin tölvuleikur

Lesa meira

Þín eigin goðsaga

Lesa meira

Þín eigin saga: Búkolla

Lesa meira