Beint í efni

Þín eigin saga: Knúsípons

Þín eigin saga: Knúsípons
Höfundur
Ævar Þór Benediktsson
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2020
Flokkur
Barnabækur

Evana Kisa myndlýsir. Bókin er prentuð með letrinu Dyslexie sem auðveldar lesblindum að lesa.

Um Bókina

Þín eigin saga: Knúsípons fjallar um tölvuleik, krúttlegasta kvikindi sem þú hefur nokkurn tímann séð, stórhættulega óvini – og ÞIG.

ÞVÍ ÞÚ RÆÐUR HVAÐ GERIST!

Mundu bara ef sagan endar illa má alltaf reyna aftur – það eru mörg mismunandi sögulok!

úr bókinni

Þú hugsar málið.

Þessi leikur heitir "Hopp og skopp".

Er þá ekki best að gera það bara?

"Knúsípons!" hrópar þú um leið og þú hoppar.

Í stað þess að lenda á jörðinni miðar þú á einn aparassinn.

Þú hittir beint í mark.

"Arg!" argar hann, kremst niður í jörðina og springur í tætlur. Ekkert er eftir af honum.

"Vá!" hrópar þú og lítur á hina apana. Rassarnir eru orðnir eldrauðir.

"Komið ef þið þorið!" argar þú og stekkur af stað.

Flettu á blaðsíður 30.

(s. 15)

Fleira eftir sama höfund

Stórhættulega stafrófið

Lesa meira

Þín eigin hrollvekja

Lesa meira

Þitt eigið ævintýri

Lesa meira

Þitt eigið tímaferðalag

Lesa meira

Þín eigin þjóðsaga

Lesa meira

Þín eigin undirdjúp

Lesa meira

Þinn eigin tölvuleikur

Lesa meira

Þín eigin goðsaga

Lesa meira

Þín eigin saga: Búkolla

Lesa meira