Beint í efni

Orð, ekkert nema orð

Orð, ekkert nema orð
Höfundur
Bubbi Morthens
Útgefandi
Mál og menning
Staður
Reykjavík
Ár
2021
Flokkur
Ljóð

Um bókina

Orð, ekkert nema orð er þrískipt bók. Í fyrsta hluta eru ljóð um lífið og ástina, orðin og náttúruna, í öðrum hluta minningarljóð um tónlistarfólk og í þeim þriðja prósaljóð.

Úr bókinni

Hjartað 

Hjartað skáldið 

sem lýgur aldrei 

meðan höfuð okkar 

reisa endalausa múra 

 

loka ljósið úti 

fótatak sem kveikir von 

en fjarlægist jafnóðum 

 

hjartað 

sem höfuð þitt 

vill ekki kannast við. 

(bls. 7)  

Fleira eftir sama höfund

Öskraðu gat á myrkrið

Lesa meira

Velkomin

Lesa meira

Hreistur

Lesa meira

Að kasta flugu í straumvatn er að tala við guð

Lesa meira

Djúpríkið

Lesa meira

Bubbi - samtalsbók

Lesa meira