Beint í efni

Hótel Marina - Ljóð og prósi

Hér við Icelandair Hotel Reykjavik Marina má hlýða á úrval úr íslenskum samtímabókmenntum, bæði prósa og ljóð.

Eftirtaldir höfundar lesa úr verkum sínum, hljóðskrárnar eru í sömu röð og nöfn skálda hér fyrir neðan.

Andri Snær Magnason: Sagan af Bláa hnettinum. Barnabók. Mál og menning, 1999

Auður Ava Ólafsdóttir: Afleggjarinn. Skáldsaga. Bjartur, 2007

Gerður Kristný: Blóðhófnir. Ljóð. Mál og menning, 2010

Kristín Ómarsdóttir: Íslenskt ættjarðarljóð. Úr ljóðabókinni Sjáðu fegurð þína. Uppheimar, 2008

Óskar Árni Óskarsson: Nætur sem daga (ljóð) og Bekkurinn (smáprósi).

Sigurbjörg Þrastardóttir: Skipaskagi (ljóð) úr bókinni Hnattflug. JPV útgáfa, 2000

Þórarinn Eldjárn: Brotahöfuð. Söguleg skáldsaga. Forlagið, 1996

Valgerður Þóroddsdóttir: Borgarbrim (ljóð). Úr bókinni Ljóð í leiðinni - skáld um Reykjavík. Meðgönguljóð, 2013