Gestadvöl fyrir UNESCO höfunda í Gröndalshúsi

Rithöfundum frá öðrum Bókmenntaborgum UNESCO gefst kostur á að sækja um mánaðardvöl í Gröndalshúsi á hverju ári. Tekið er við umsóknum í mars og apríl 2019 fyrir árið 2019.  Nánari upplýsingar fyrir höfund eru á ensku