Waters and Harbours in the North - Reykjavík

Vídeóverk eftir Maríu Dalberg, unnið fyrir verkefnið Waters and Harbours in the North í Bókmenntaborginni Reykjavík haustið 2017. Með textum eftir Degnu Stone, Jónas Reyni Gunnarsson, Trygva Danielsen og Hönnu Wikman. 

Waters and Harbours in the North var alþjóðlegt verkefni með þátttöku rithöfunda og listamanna frá Reykjavík, Gautaborg, Newcastle og Þórshöfn í Færeyjum. Að því stóðu Författarcentrum í Gautaborg, New Writing North í Newcastle, Norðurlandahúsið í Færeyjum og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO. 

Rithöfundarnir sem tóku þátt í verkefninu voru Bryndís Björgvinsdóttir, Gunnar Helgason, Jónas Reynir Gunnarsson og Haukur Ingvarsson frá Reykjavík, Degna Stone , Laura Steven, Mark Illis og Michael Chaplin frá Newcastle, Marjun Syderbø Kjelnæs, Oddfridur Marni Rasmussen, Rakel Helmsdal og Trygvi Danielsen frá Þórshöfn og loks Hanna Jedvik, Hanna Wikman, Mattias Hagberg og Stefan Larsson frá Gautaborg. 

Vídeó gerðu María Dalberg (Reykjavík), Brandur Patursson (Þórshöfn), Johanna Rantanen Pyykkö (Gautaborg) og Northern Stars Documentary Academy (Newcastle).

Verkefnið var styrkt af Norrænu menningargáttinni og Norræna menningarsjóðnum. 

Embedded thumbnail for Waters and Harbours in the North - Newcastle Waters and Harbours in the North - Newcastle

Vídeó unnið fyrir verkefnið Waters and Harbours in the...

Embedded thumbnail for Waters and Harbours in the North - Gautaborg Waters and Harbours in the North - Gautaborg

Vídeó eftir Johönnu Rantanen Pyykkö unnið fyrir...

Embedded thumbnail for Waters and Harbours in the North - Færeyjar Waters and Harbours in the North - Færeyjar

Vídeó eftir Brandur Patursson, unnið fyrir verkefnið...

Embedded thumbnail for Waters and Harbours in the North - Reykjavík Waters and Harbours in the North - Reykjavík

Vídeóverk eftir Maríu Dalberg, unnið fyrir verkefnið...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2016 - Words on the streets, Ættkvísl; Úlfbaunir Lestrarhátíð 2016 - Orðið á götunni, Ættkvísl; Úlfbaunir

The Reykjavík City of Literature celebrates its five...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2016 - Words on the streets, Arnarbakki Lestrarhátíð 2016 - Orðið á götunni, Arnarbakki

The Reykjavík City of Literature celebrates its five...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2016 - Words on the streets,Laugardalslaug Lestrarhátíð 2016 - Orðið á götunni, Laugardalslaug

The Reykjavík City of Literature celebrates its five...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2016 - Words on the streets, Stakkahlíð Lestrarhátíð 2016 - Orðið á götunni, Stakkahlíð

The Reykjavík City of Literature celebrates its five...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2016 - Words on the streets, Mýrargata 2-4 Lestrarhátíð 2016 - Orðið á götunni, Mýrargata 2-4

The Reykjavík City of Literature celebrates its five...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2016 - Words on the streets,Hofsvallagata Lestrarhátíð 2016 - Orðið á götunni,Hofsvallagata

The Reykjavík City of Literature celebrates its five...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2016 - Words on the streets, Laugavegur 21 Lestrarhátíð 2016 - Orðið á götunni, Laugavegur 21

The Reykjavík City of Literature celebrates its five...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads - Poetry bus, Kári Tulinius and Valgerður Þóroddsdóttir performing Lestrarhátíð 2013 - Ljóðarúta, Kári Tulinius og Valgerður Þóroddsdóttir

On our final evening at the Reykjavík Reads festival...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2013 - Poetry bus - Myrra Rós sing and songwriter performed Lestrarhátíð 2013 - Ljóðarúta, Myrra Rós leikur og syngur

On our final evening at the Reykjavík Reads festival...

Embedded thumbnail for Actors Anna Svava and Dóri DNS at the opening of Reykjavík Reads 2012 Anna Svava og Dóri DNS við setningu Lestrarhátíðar 2012

Actors Anna Svava and Dóri DNS at the opening of...

Embedded thumbnail for Reykjavík Reads 2012 - Lollarar og giffarar Lestrarhátíð 2012 - Lollarar og giffarar

Actress Saga Garðarsdóttir talks about slang in the book...