„Vítt um húss míns veggi gráa / daufir skuggar / dulir leika. / Sveipuð hulu sést hún reika, / húmsins gestur, húmsins bláa, / hússins uggur - konan bleika.“ (Glugginn snýr í norður)