Sigrún Eldjárn

„Þau rífa upp dyrnar á pósthúsinu og ryðjast inn. Það fer góður slatti af snjó með þeim inn á gólf. Þau eru alveg hrikalega spennt! Það er ekki á hverjum degi sem þau fá sendan miða sem á stendur að þau eigi pakka í póstafgreiðslunni. Satt best að segja hefur það aldrei gerst áður.“
(Náttúrugripasafnið)