Ragnar Helgi Ólafsson

ragnar helgi ólafsson

„Merkilegt með minningar, að eftir því sem tíminn líður fara þær að deila æ fleiri eiginleikum með draumum - svo að með árunum má vart greina í sundur draum og minningu. Enda er draumur, eftir að einhvern hefur dreymt hann, auðvitað bara minning. Kannski eru þessi líkindi því ekkert svo undraverð. Allt er líklega á endanum minning."
(Handbók um minni og gleymsku)