Magnea frá Kleifum

„Hann brá taglinu um háls sér. Það var fléttað úr hrosshári og svo snarpt viðkomu að Jónatan hryllti við, hann yrði að fá sér mýkri spotta! Enda gat þetta reipi verið orðið fúið og slitnað, svo hann dytti niður og handleggs- eða fótbryti sig.“
(Í álögum)