Kristín Steinsdóttir

„Þær horfðu í kringum sig í gegnum gufumökkinn. Voru vanar þvottadögum í sveitinni og kom fátt á óvart hér nema heita vatnið. Þær fyrstu og frekustu náðu að hengja á gömlu snúrurnar en hinar breiddu út á steina. Jafnvel grasið.“
(Vonarlandið)