„Þegar kvöldar / fer pabbi út að veiða ljóð. // Vopnaður brúnni, örsmárri skrifbók / og þremur kúlupennum / hverfur hann sjónum okkar / og leysist upp í appelsínurautt sólarlagið.“(Rennur upp um nótt)