Helgi Guðmundsson

Læknarnir fullyrtu að ég myndi vakna upp að morgni eftir aðgerðina. Ég lét mér vel líka en fannst að þeir lofuðu meiru en þeir væru vissir um að standa við. Það reyndist rangt. Einhverntíma í dag sá ég kúbönsku stelpuna. Hún sveimaði hér um á bleiku skýi, baðandi út höndunum eins og hún væri að höndla eitthvað ósýnilegt.
(Til baka: sannsöguleg skáldsaga)