Helga Möller

„Þau hjóluðu niður í hlíðina sem sneri út að Nauthólsvíkinni, lögðu hjólunum upp við stóran stein og fóru að leita að góðum samastað fyrir músina. Þau gengu inn í fallegt rjóður sem var nær alveg hulið trjám á alla vegu.“
(Við enda regnbogans)