Gunnar Helgason

„Maður heyrði hróp og köll í þjálfurunum og dómararnir voru að dreifa sér á vellina. Fánar allra liðanna blöktu á fánastöngunum og á öllum völlunum voru lið að hita upp. Ég gleymdi um leið öllum draumum og stelpum. Það var kominn tími á fótbolta.“
(Aukaspyrna á Akureyri)