Guðmundur Ólafsson

„Veggurinn himinhái náði svo langt upp í loftið að Dúkku-Lísa sá ekki hvar hann endaði, sama hvernig hún reigði höfuðið. Hún reigði það meira að segja svo mikið að hún var hrædd um að það myndi bara losna af hálsinum og detta niður á rass. Hún hafði aldrei á ævi sinni séð svona háan vegg.“
(Lísa og galdrakarlinn í Þarnæstugötu)