„mér býður við landslagi / þreyi eftir andlagi / verður óglatt af mánaskini / söngfugli í mó heiðlóu / hagamús músarindli // einhyrningar finngálkn drekar / hvar er ímyndunarlandið“(Andljóð og önnur)