Eysteinn Björnsson

„Trúðu mér, Páll minn. Mannkynið vill ekki láta frelsa sig, forðast það satt að segja eins og heitan eldinn. Nei, þú skalt bara lofa kúlunni að snúast eins og hún vill. Einbeittu þér heldur að einhverju öðru, fótbolta, langstökki, frímerkjasöfnun.“
(Í skugga heimsins)