Einar Örn Gunnarsson

„Benjamín settist á gluggakistu, horfði líkt og annars hugar fram fyrir sig. „Hún var „perfektionisti“, réð við það sem hún var að gera.“ Óvænt róaðist hann og talaði dulum, sefandi rómi. „Þar til einn dag að hún tók upp á því að mála kaprísu eftir Paganíní, ærðist og gekk í sjóinn.““
(Benjamín)