„Af hverju erum við ofurseldir duttlungum allskyns misviturra skáldfugla; allskyns rugludalla og letihauga, ha, og svo er þetta gjarnan drykkfellt í ofanálag?“(Stormur)