Örugglega ég (Definitely Me)

örugglega ég
Publisher: 
Place: 
Reykjavík
Year: 
1988
Category: 

From Örugglega ég (Definitely Me):

Að elska
er að játast þjáningu
sem gefur lífinu
lit og skugga.

Að elska
er að standa aleinn
í brennandi sólskini,
langa að flýja
en geta sig hvergi hrært.


(To love
is to accept suffering
that gives life
colour and shadow.

To love
is to stand alone
in burning sunshine,
wanting to flee
unable to move.)

Translated by Dagur Gunnarsson for this website.