Fréttir

Fréttir
Fimmtudagur 27. maí 2021

Margrét Tryggvadóttir hlýtur Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur árið 2021 fyrir handrit sitt að bókinni Sterk. Bókin kom út hjá Máli og menningu á verðlaunadaginn, fimmtudaginn 27. maí. 

Fréttir
Mánudagur 17. maí 2021

Bókmenntaborgin Wonju í Suður Kóreu býður nú í fyrsta sinn rithöfundi frá annarri Bókmenntaborg UNESCO til dvalar í borginni. Opnað hefur verið fyrir umsóknir og er síðasti umsóknardagur 6. júní.

Fréttir
Föstudagur 7. maí 2021

Þýska listakonan Rike Scheffler er gestahöfundur Goethe stofnunar og Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO í Gröndalshúsi í maí 2021. Rike kom hingað með Norrænu og hóf dvölina með sóttkví á Seyðisfirði áður en hún kom... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 28. apr 2021

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt í Höfða í dag, miðvikudaginn 28. apríl, og er þetta annað árið í röð sem það er gert við nokkuð óvenjulegar aðstæður vegna Covid-19. Borgarstjóri, Dagur B.

Fréttir
Miðvikudagur 21. apr 2021

Í ár fagnar Reykjavík bókmenntaborg UNESCO 10 ára afmæli og af því tilefni verður áfanganum fagnað með því að gefa öllum eins árs börnum í Reykjavík bók að gjöf sem minnir á töfra lestursins.

Fréttir
Föstudagur 19. mar 2021

Líkt og síðustu ár halda margar af Bókmenntaborgum UNESCO upp á alþjóðadag ljóðsins í ár en UNESCO lýsti 21. mars alþjóðlegan ljóðadag árið 1999. Markmiðið er að vekja athygli á ljóðrænni tjáningu og fjölbreytileika... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 17. mar 2021

Fimmtán bækur eru tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: flokki barna- og ungmennabóka frumsaminna á íslensku, flokki þýddra barna- og ungmennabóka og flokki... Meira

Fréttir
Mánudagur 8. mar 2021

Fjöruverðlaunin voru afhent í Höfða í dag, 8. mars, á alþjóðlegum baráttudegi kvenna. Þau hlutu bækurnar Hetjusögur, Konur sem kjósa og Iðunn & afi pönk. 

Fréttir
Mánudagur 15. feb 2021

Bókmenntaborgin Kraká býður upp á fundaröð á netinu þar sem bóksalar miðla af reynslu sinni og spá í framtíðina. Fundirnir eru öllum opnir en skrá þarf sig til leiks.

Fréttir
Mánudagur 1. feb 2021

Bókmenntaborgin varpar textabrotum úr bíómyndum á tvær byggingar í miðborginni, Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi og lögreglustöðina við Hlemm, á Vetrarhátíð í Reykjavík.

Fréttir
Fimmtudagur 14. jan 2021

Rithöfundurinn Valur Gunnarsson var nýverið valinn til að taka þátt í fjar-gestavinnustofu The National Centre for Writing í Norwich, sem er ein af Bókmenntaborgum UNESCO. Vinnustofan fer fram í febrúar.

Fréttir
Miðvikudagur 30. des 2020

Fjórða árið í röð munu skáld flytja ljóðelskum Íslendingum texta sína á meðan lesbjart er á fyrsta degi ársins. Dagskránni verður streymt á Facebook að þessu sinni.

Fréttir
Miðvikudagur 9. des 2020

Alþjóðlega ljóðahátíðin Suttungur verður haldin í fyrsta sinn laugardaginn 12. desember næstkomandi og hefst dagskráin kl. 17:00.

Fréttir
Þriðjudagur 8. des 2020

Viðburður með skjólborgarhöfundum í Reykjavík og Lillehammer þriðjudaginn 8. desember 2020. Mazen Marouf, Mehdi Mousavi, Fatemeh Ekhtesari og Amani AboShabana.

Fréttir
Fimmtudagur 3. des 2020

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi.

Fréttir
Fimmtudagur 26. nóv 2020

Samkeppni um jólasögur ársins er orðinn fastur liður í Bókmenntaborginni og birtist ný jólasaga fyrir börn á aðventunni ár hvert í samstarfi Bókmenntaborgar og Borgarbókasafns.

Fréttir
Mánudagur 16. nóv 2020

Sjötíu nemendur í 34 grunnskólum borgarinnar hljóta Íslenskuverðlaun unga fólksins í bókmenntaborginni Reykjavík í ár. Meðal verðlaunahafa eru áhugasamir lestrarhestar, framúrskarandi upplesarar, nemendur með annað... Meira

Fréttir
Mánudagur 9. nóv 2020

Barnabókamessa fyrir leik- og grunnskóla í Reykjavík er nú haldin í fjórða sinn en hún er liður í aðgerðum til að örva áhuga barna og ungmenna á bóklestri. 

Fréttir
Þriðjudagur 3. nóv 2020

Pólskumælandi lesendum á Íslandi gefst kostur á að ná sér í 12 fríar rafbækur nú í nóvember en... Meira

Fréttir
Föstudagur 30. okt 2020

Bókamessa í Bókmenntaborg hefur markað hápunktinn í jólabókaflóðinu síðustu ár og hefur verið hægt að skoða nær alla bókaútgáfu ársins á einum stað.