Fréttir

Fréttir
Mánudagur 21. okt 2019

Kanadíski rithöfundurinn Chantal Ringuet, sem er gestahöfundur Reykjavíkur bókmenntaborgar UNESCO í október, heldur erindi í Mengi miðvikudaginn 23. október kl. 17:30.

Fréttir
Föstudagur 4. okt 2019

Föstudaginn 8. nóvember verður haldið málþing um bernskulæsi í víðum skilningi þar sem sjónum verður beint að mikilvægi orðlistar, mynda og tóna í lífi ungra barna. Bókmenntaborgin, SÍUNG, Fyrimynd og... Meira

Fréttir
Fimmtudagur 26. Sept 2019

Jólaálfurinn sem flutti inn eftir Grétu Þórsdóttur Björnsson og Halldór Snorrason hefur verið valin sem jólasaga ársins í jóladagatali Borgarbókasafns og Bókmenntaborgarinnar. 

Fréttir
Föstudagur 6. Sept 2019

Línur úr ljóðinu Vetur eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur hafa verið settar niður á nýju torgi við steinbryggjuna í miðbæ Reykjavíkur. Borgarstjóri afhjúpaði ljóðið þann 5. september að skáldinu viðstöddu. 

Fréttir
Föstudagur 23. ágú 2019

Í tilefni af 200 ára fæðingarafmæli Jóns Árnasonar (1819-1888) þjóðsagnasafnara og landsbókarvarðar hefur Bókmenntaborgin sett upp bókmenntamerkingu á Laufásvegi 5.

Fréttir
Miðvikudagur 21. ágú 2019

Í júlí síðastliðnum tóku þær Meg Matich og Gunnhildur Jónatansdóttir þátt í þýðingasmiðju í Lviv í Úkraínu. Lviv er Bókmenntaborg UNESCO líkt og Reykjavík og var m.a. þýðendum frá öðrum Bókmenntaborgum boðið að sækja... Meira

Fréttir
Mánudagur 19. ágú 2019

Ós pressan efnir til dagskrár um þýðingar fimmtudagskvölið 22. ágúst. Þar spjalla rithöfundar og þýðendur um reynslu sína og samstarf frá ólíkum sjónarhornum. Fram koma þau Anton Helgi Jónsson, Ewa Marcinek,... Meira

Fréttir
Föstudagur 26. júl 2019

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Ísnálarinnar að þessu sinni en verðlaunin eru veitt fyrir íslenska þýðingu á erlendri glæpasögu.

Fréttir
Fimmtudagur 11. júl 2019

Borgarbókasafnið og Bókmenntaborgin óska eftir umsóknum frá rit- og myndhöfundum fyrir jólasögu Borgarbókasafnsins 2019.

Fréttir
Þriðjudagur 9. júl 2019

Kanadíski rithöfundurinn Chantal Ringuet hefur þegið boð um að dvelja í Reykjavík í október 2019.

Fréttir
Mánudagur 3. jún 2019

Sögur - verðlaunahátíð barna var í beinni útsendingu í sjónvarpinu sunnudaginn 2. júní.

Fréttir
Mánudagur 3. jún 2019

Bresku skáldin Lavinia Greenlaw og Simon Armitage, sem er nýskipað lárviðarskáld Bretlands, og írska skáldið Paul Muldoon eru væntanleg til Íslands nú í júní til að taka þátt í tveimur viðburður í Bókmenntaborginni... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 22. maí 2019

Maístjarnan - ljóðaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns voru veitt við hátíðlega athöfn 20. maí.

Fréttir
Föstudagur 17. maí 2019

Sendiráð Þýskalands á Íslandi, Goethe stofnun í Kaupmannahöfn og Reykjavík bókmenntaborg UNESCO standa fyrir viðburðaröð um sögu þýskra kvenna á Íslandi nú í júní með þýska rithöfundinum og blaðamanninum Anne... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 30. apr 2019

Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2018 voru kynntar við hátíðlega athöfn í Gunnarshúsi 29. maí.

Fréttir
Mánudagur 29. apr 2019

Heiðurverðlaunin Orðstír sem veitt eru fyrir þýðingar á íslenskum bókmenntum voru veitt í þriðja sinn á Bessastöðum sl. föstudag.

Fréttir
Miðvikudagur 24. apr 2019

Í dag var við hátíðlega í Höfða afhent Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2019 og í fyrsta sinn Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir óbirt handrit. Verðlaunahafar Bókmenntaverðlauna Reykjavíkurborgar 201

Fréttir
Þriðjudagur 9. apr 2019

Fjórtánda Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett miðvikudaginn 24. apríl. Fjöldi íslenskra og erlendra rithöfunda tekur þátt og margar nýjar þýðingar verða gefnar út af íslenskum forlögum í kringum... Meira

Fréttir
Fimmtudagur 4. apr 2019

Reykjavík bókmenntaborg UNESCO í samvinnu við Félag fagfólks á skólabókasöfnum hefur útbúið Sleipnispakka fyrir skólabókasöfn til að nýta í kennslu og hvetja grunnskólabörn til lesturs. Sleipnir, lestrarfélagi... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 3. apr 2019

Skáldsögurnar Rotturnar eftir Ragnheiði Eyjólfsdóttur og Silfurlykillinn eftir Sigrúnu Eldjárn eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 í flokki barna- og ungmennabókmennta.... Meira