Fréttir

Fréttir
Miðvikudagur 7. feb 2018

Borgarleikhúsið – í samstarfi við Sögur (RÚV) – efnir til leikritunarsamkeppni fyrir börn á aldrinum 6-12 ára. Skilafrestur er til 15. mars 2018.

Fréttir
Þriðjudagur 6. feb 2018

Bókmenntaborgin Tartu í Eistlandi býður rithöfundum og þýðendum upp á gestadvöl í borginni vorið 2018. Um tveggja mánaða dvöl er að ræða, í maí og júní, fyrir einn höfund eða þýðanda.

Fréttir
Mánudagur 5. feb 2018

Tilnefningar til Viðurkenningar Hagþenkis 2017 voru kynntar af formanni Hagþenkis, Jóni Yngva Jóhannssyni, í samstarfi við Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO... Meira

Fréttir
Miðvikudagur 31. jan 2018

Unnur Jökulsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og þau Áslaug Jónsdóttir, Kalle Güettler og Rakel Helmsdal hlutu Íslensku bókmenntverðlaunin 2017 fyrir bækur sínar Undur Mývatns, Elín, ýmislegt og Skrímsli í vanda. Forseti... Meira

Fréttir
Föstudagur 26. jan 2018

Það verður opið hús í Gröndalshúsi á Safnanótt, föstudaginn 2. febrúar með lifandi dagskrá fyrir fólk á öllum aldri. Þetta fyrrum heimili skáldsins og myndlistarmannsins Benedikts Gröndals er nú starfrækt sem... Meira

Fréttir
Mánudagur 15. jan 2018

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag, 15. janúar 2018.

Fréttir
Miðvikudagur 6. des 2017

Níu bækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna kvenna, Fjöruverðlaunanna, í ár eins og endranær. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum, flokki fagurbókmennta, flokki barnabókmennta og flokki fræðibóka og bóka... Meira

Fréttir
Mánudagur 4. des 2017

Föstudaginn 1. desember síðastliðinn var kynnt á Kjarvalsstöðum hvaða bækur eru tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2017.  Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 29. sinn sem tilnefnt... Meira

Fréttir
Föstudagur 17. nóv 2017

Bókamessa 2017 verður haldin helgina 18. - 19. nóvember í Hörpu. Messan verður opin frá kl.11 - 17 bæði laugardag og sunnudag. Ekkert kostar inn og eru allir hjartanlega velkomnir.

Fréttir
Föstudagur 17. nóv 2017

Vigdís Grímsdóttir hlaut Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu og Gunnar Helgason fékk sérstaka viðurkenningu fyrir stuðning við íslenska tungu.

Fréttir
Fimmtudagur 9. nóv 2017

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar eru þrískipt og er veitt fyrir bestu barna- eða unglingabók á íslensku, fyrir bestu íslensku þýðinguna á barna- eða unglingabók og fyrir bestu myndskreyttu barna eða unglingabókina... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 7. nóv 2017

Nýlega eru komnar út fimm bækur á ensku á sviði íslenskra fornbókmennta eftir prófessora við Háskóla Íslands. Föstudaginn 10. nóvember kynna þau Ármann Jakobsson, prófessor í íslensku, Sif Ríkharðsdóttir... Meira

Fréttir
Þriðjudagur 31. okt 2017

Í dag, þriðjudaginn 31. október 2017, var tilkynnt að 64 borgir hafi hlotið inngöngu í samstarfsnet Skapandi borga UNESCO og þar af eru átta nýjar Bókmenntaborgir.

Fréttir
Föstudagur 20. okt 2017

Bókmenntaborgirnar Reykjavík og Granada standa saman að tveimur viðburðum í Reykjavík í nóvember 2017.

Fréttir
Fimmtudagur 19. okt 2017

Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO tekur þátt í alþjóðlega samstarfsverkefninu Waters and Harbours in the North nú í haust.

Fréttir
Föstudagur 29. Sept 2017

Í október verður skáldið Benedikt Gröndal og nýopnað Gröndalshús í Grjótaþorpi í brennidepli hjá Bókmenntaborginni Reykjavík. Fjölbreytt dagskrá verður í húsinu og víðar allan mánuðinn.

Fréttir
Miðvikudagur 20. Sept 2017

Sigurður Pálsson rithöfundur er látinn eftir erfið veikindi. Sigurður er eitt ástsælasta skáld landsins og skilur hann eftir sig verk af fjölbreyttu tagi, m.a. ljóð, leikrit, skáldsögur og þýðingar. 

Fréttir
Mánudagur 11. Sept 2017

Þýðendaþing verður haldið í Reykjavík dagana 11. og 12. september í Veröld – húsi Vigdísar, en þar koma saman 30 þýðendur frá 17 málsvæðum, jafnt reyndir þýðendur og nýir. Tungumálin sem þeir þýða á eru enska,... Meira

Fréttir
Mánudagur 4. Sept 2017

Bókmenntahátíð í Reykjavík fer fram dagana 6. - 9. september og er hátíðin nú haldin í þrettánda sinn. Bókmenntahátíð fer fram í Norræna húsinu, Iðnó og víðar.

Fréttir
Þriðjudagur 29. ágú 2017

Málþingið Svipbrigði sársaukans verður haldið við Háskóla Íslands dagana 1.-3. september. Þar kemur saman fólk úr gagnólíkum fræðigreinum, svo sem bókmenntafræði, heilbrigðisvísindum og gervigreindarfræðum... Meira