Snorri Hjartarson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs

1981

Snorri Hjartarson hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1981 fyrir ljóðabókina Hauströkkrið yfir mér frá 1979. Sjá heildarlista íslenskra verðlaunahafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og tilnefndar bækur. Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.