Landnáma

1067-1148

Landnáma er talin rituð á fyrri hluta elleftu aldar. Hún er helsta heimild um landnám Íslands auk Íslendingabókar og er ártalið 874 sótt þangað þótt sagnfræðigildi bókarinnar sé umdeilt. Frumgerð Landnámu er glötuð en hún er til í nokkrum endurgerðum frá 13., 14. og 17. öld.