Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs til Fríðu

Mynd af bókum

1992

Fríða Á. Sigurðardóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 1992 fyrir skáldsöguna Meðan nóttin líður frá 1990.
Sjá nánar um Fríðu og verk hennar.
Sjá heildarlista íslenskra verðlaunahafa Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs og tilnefndar bækur.
Bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.