Þráinn Bertelsson

„En svo komst ég að því að sjórinn vildi mig ekki; tvisvar sinnum hefur hann spýtt mér útúr sér. En núna eftir því sem ég er lengur á þurru landi finnst mér oftar að ég sé að því kominn að drukkna. Ekki í söltum sjó eins og almennilegur maður, ónei heldur í einhverju pappírshafi.“
(Sigla himinfley)