Þórdís Björnsdóttir

„Í mér vaknaði tilfinning sem ég hafði áður kynnst í lífinu, þegar eitthvað heltók mig og fékk mig til að vilja taka mikla áhættu, niðurlægja mig eða fórna einhverju dýrmætu. Í flest skiptin hafði þetta einfaldlega verið löngun til að breyta hversdagsleikanum í eitthvað annað.“
(Saga af bláu sumri)