Steinunn G. Helgadóttir

„Ein af G- nótunum fyrir vinstri höndina var biluð og gaf aðeins frá sér dauft klonk en systir mín lærði fljótt að skauta framhjá henni eins og orði sem engum hefur dottið í hug að búa til.“