„Guðgeir hafði komið inn í ófáa fangaklefa. Allir voru þeir áþekkir; rúm, borð, stóll og þrúgandi innilokunartilfinning í kaupbæti. En þessi var undantekning því að fjörlegar málaðar myndir þöktu veggina og mynduðu átakanlegt mótvægi við lífvana konuna sem lá í rúminu.“
(Fjötrar)