Sif Sigmarsdóttir

sif sigmarsdóttir

 

„Varúð! Bók þessi er ekki skemmtileg og spennandi saga fyrir hressa krakka, hún er ekki svar Íslands við Harry Potter og hún inniheldur engan góðan boðskap. Sagan gerist ekki í sveit og engir dularfullir atburðir eiga sér stað í henni (nema ef telja má óeðlilega mikinn hárvöxt sem dularfullan atburð). Þau fáu krúttlegu dýr sem koma við sögu eru flest í formi Dr. Martens skóbúnaðar og McDonald‘s hamborgara."
(Ég er ekki dramadrottning)