Óttar Martin Norðfjörð

„Myglusveppurinn hafði birst aftur á veggnum, virtist bæði skríða undan parketinu og úr gatinu sem þeir bræðurnir höfðu gert á eldhúsvegginn. Hægum skrefum gekk einhenti maðurinn að sveppnum, líkt og til að trufla hann ekki, kom loks alveg upp að honum, starði á hann, snerti með fingurgómunum, fann slímuga áferðina.“
(Paradísarborgin)