„Á andliti Úlfs var skelfingarsvipur. „Vampírur!“ öskraði hann. Hann missti jafnvægið og féll aftur fyrir sig. Hvít skyrtan þandist út eins og vængir.“
(Úlfur og Edda : Dýrgripurinn)