Kristín Eiríksdóttir

Á morgnana syndi ég í sundlauginni sem þú grófst mér, svo geng ég um íbúðina í sundbol. Gólfið er úr marmara hart. Handföngin hjarirnar skráargötin; allt úr skíragulli. Þannig vildum við hafa það. 
(Húðlit auðnin)