Ingibjörg Haraldsdóttir

„Lýst er eftir konu / sem fór að heiman í árdaga / fáklædd og loguðu / eldar í augum / lagði á brattann og hvarf / inn í viðsjála þokuna // æskurjóð og hefur / ekki sést / ekki sést síðan.“
(Nú eru aðrir tímar)