"Við vorum löngu búnar að fá kosningarétt og kaupið hafði tosast í áttina við það sem var hjá karlpungunum. Það var meira að segja litið svo á að við mættum eiga peninga sjálfar. En við máttum ekki eiga líf."(Svo skal dansa)