Arndís Þórarinsdóttir

Arndís Þórarinsdóttir

„Fartölva, rauð ferðataska í millistærð, skólataska og tveir pabbar. Það var allt of sumt sem ég tók með mér úr vesturbæ Reykjavíkur hingað á ystu nöf siðmenningarinnar, nýbyggðan jaðar höfuðborgarinnar.“

(Játningar mjólkurfernuskálds)