Ævar Örn Jósepsson

„Móðir hans hótaði hýðingu þegar hann loksins dröslaðist heim en hafði ekki brjóst í sér til að standa við það þegar hún sá gapandi, svíðandi fleiðrin um allan líkamann. Við vorum að prófa helvíti, náði hann víst að stynja upp áður en hann leið útaf.“
(Blóðberg)