Höfundar og bækur

Höfundalisti

„Undir gangstéttunum þræðir / sem tengja okkur saman / tryggðarböndin ekki lengur / jafn augljós ...“

„Horfði eitt andartak framan í þennan hallærislega veiðikall að sunnan sem átti að vera pabbi hans ...“

„5.000 manns unnu í fjögur ár við byggingu hennar. Í augum hennar brann eilífur FRELSISLOGI.“

„Áður sogaði borgarlífið alla krafta úr mér. Ég gat ekki skrifað því alls staðar var eitthvað merkilegt að gerast. Eða svo var mér sagt.“

„þegar þeir eru hættir að sprikla // Fer með þá í ofninn / og tek þá gullslegna út eftir þrjá tíma ...“

anton helgi jónsson

"Ekki hæla mér fyrir dugnað / Ég lærði á klukku fimm ára / Síðan hef ég alltaf mætt á réttum tíma."
(Ljóð af ættarmóti)

„Eftir langa íhugun komst ég að því að strandbæir okkar geta ekki hrörnað að fullu fyrir ingróinni þrjósku ...“

„Það rann upp fyrir Erlendi að það voru engir aðrir persónulegir munir í herberginu ...“

Arndís Þórarinsdóttir

„Fartölva, rauð ferðataska í millistærð, skólataska og tveir pabbar. Það var allt og sumt sem ég tók með mér úr vesturbæ Reykjavíkur ...“

„Eftir fjóra hringi var sultarkenndin orðin að sárum hungursting, svo ég ákvað að fara ein heim ...“

„Þetta er ekki barnabók heldur eitthvert heimspekistagl með drungalegu kroti sem hræðir börn ...“

„Þó að veikindi bróður míns hafi lagt undir sig heimilislífið er hann orðinn enn fyrirferðarmeiri eftir að hann dó.“

ágústína jónsdóttir

„Hvaðeina kyrrist. Einungis ósögð orð þín hlusta eftir mínum.“

„Nokkrir prúðbúnir vegfarendur niðri á hafnarbakkanum, um borð í erlendu skipi tveir menn að draga upp akkeri ..."

„Ég er Urðarköttur. Ég myrði. Ég drep. Mér verður ekkert að aldurtila. Þú munt aldrei ná mér.“

„Þorvaldur var heldur ekki nógu vel að sér, ekki nógu sterkur í bæninni, til að geta ráðið við flökkuþrá hugarins ...“

„Þær eru ennþá hérna / í Pétursborg / á sveimi / persónur Dostojevskís ...“

„Ég sest aftur inn í skáp, skrifa nokkra rútínupunga og sendi suður. Svo stend ég á fætur ...“

„Litla skrímslið hefur eignast / kettling. / Hann er ógurlega sætur og mjúkur ...“

„Sólargeislinn kólnar á fjölunum / skilinn við bláa / ljósglætu / sem lifir á skammbitanum. “

Bergrún Íris Sævarsdóttir

"Jarðarförin er bæði sorgleg og skemmtileg ..."

„Ég leit út á Barnaskerin þar sem össur átu smábörn í makindum forðum tíð, sem þær kræktu í á bæjartúnum ...“

Bergþóra Snæbjörnsdóttir

"Mig langaði svo til að semja ljóð um gamla konu
og tælenska fílinn sem batt enda á líf hennar"
 

birgir sigurðsson

„Himbriminn kallaði á vatninu. Hann rak upp hvert ópið af öðru, hvellur og skjálfandi tónninn bergmálaði ...“

„Ég hafði alltaf verið afar forvitin um þessi herbergi en nú fannst mér skelfilegt að þurfa að fara um þau ...“

„Það er stormur inni í mér. / Feykir harðhentur burt / hinum forgengna. ...“

„Fíkniefnalögreglan er að störfum. Rassíunni stjórnar þrekvaxin röggsöm mótorhjólalögga í fullum leðurskrúða. ...“

Bjarni Harðarson

„Við vorum löngu búnar að fá kosningarétt og kaupið hafði tosast í áttina við það sem var hjá karlpungunum ...“

 

björk bjarkadóttir

„Þjófurinn rífur niður myndina og hleypur af stað. Amma og Óli elta. „Þú manst, Óli,“ hvíslar amma á hlaupunum, „verðirnir mega ekki sjá okkur.“

„En hvað eru jarðir? Þær fylla aldrei hólfið í hjarta manns, þar sem einmanaleikinn geymir dyranna. ...“

„Drap í sígarettu númer tvö og fann fyrir svengd. Opnaði ísskápinn en uppgötvaði þá að hann hefði steingleymt ...“

„Í höndunum hefur hún myndarlegt dragspil, og þegar lyklinum í baki hennar er snúið gengur hún af stað ...“

„„Hvað ertu að búa til?“ spurði Nonni og gægðist ofan í fötuna. Gumsið leit út eins og þykkur hafragrautur.“

Bubbi

„veturinn setti rósir / í glæra vasa myrkursins / hrollurinn hékk í dyrunum / og beið eftir okkur“
 

„Úkraínudrengirnir stilltu saman balalækurnar og úteygur Þjóðverji kom til liðs við þá með tvöfalda hnappaharmóniku ...“

„Einu sinni þegar ég ætlaði að steikja mér egg kom það út úr skurninni kolbikasvart og fýlan var ótrúleg.“

umfjöllun
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2021
sigurverkið
Flokkur:
Ár:
2021
stysti dagurinn
Þýðandi:
Flokkur:
Ár:
2021
Farangur
Flokkur:
Ár:
2021
merking
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2021
Sterk, Margrét Tryggvadóttir
Flokkur:
Ár:
2021
Einlægur Önd, Eiríkur Örn Nordahl
Flokkur:
Ár:
2021
troðningar
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2021
Systu megin, Steinunn Sigurðardóttir
Ár:
2021
asmódeus litli
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2021
Flokkur:
Ár:
2020
sjáðu!
Flokkur:
Ár:
2020
Byn, Ragnar Jónasson
Höfundur:
Þýðandi:
Ár:
2020
Flokkur:
Ár:
2020
iðunn og afi pönk
Höfundur:
Flokkur:
Ár:
2020
Þýðandi:
Ár:
2020
Schneetod, Ragnar Jónasson
Höfundur:
Þýðandi:
Ár:
2020
bráðin
Flokkur:
Ár:
2020