Beint í efni

Menningarverðlaun DV

Dagblaðið DV veitti árlega menningarverðlaun í sjö listgreinum, á árunum 1979-2017, venjulega í febrúarlok. Þriggja manna dómnefndir tilnefndu fimm einstaklinga eða aðila sem til greina komu í hverri listgrein og gera grein fyrir tilnefningunum. Verðlaunin voru síðan veitt einum aðila eða einstaklingi í hverri grein.

2017

Eiríkur Örn Norðdahl: Óratorrek: ljóð um samfélagsleg málefni

Tilnefndar
Kristín Eiríksdóttir: Elín, ýmislegt
Ragnar Helgi Ólafsson: Handbók um minni og gleymsku
Kristín Ómarsdóttir: Kóngulær í sýningarglugganum
Jónas Reynir Gunnarsson: Millilending

2016

Sjón: Ég er sofandi hurð

Tilnefndar
Guðrún Eva Mínervudóttir: Skegg Raspútíns
Sigríður Hagalín: Eyland
Steinunn Sigurðardóttir: Af ljóði ertu komin
Úlfar Þormóðsson: Draumrof

2015

Linda Vilhjálmsdóttir: Frelsi

Tilnefndar
Auður Jónsdóttir: Stóri skjálfti
Guðmundur Andri Thorsson: Og svo tjöllum við okkur í rallið: bókin um Thor
Halldór Halldórsson: Hugmyndir: andvirði hundrað milljónir
Kristín Ómarsdóttir: Flækingurinn

2014

Guðrún Eva Mínvervudóttir: Englaryk

Tilnefndar
Elísabet Kristín Jökulsdóttir: Ástin ein taugahrúga: enginn dans við Ufsaklett
Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir: Lóaboratoríum
Orri Harðarson: Stundarfró
Steinar Bragi: Kata

2013

Sjón: Mánasteinn

Tilnefndar
Eva Rún Snorradóttir: Heimsendir fylgir þér alla ævi
Sigrún Pálsdóttir: Ferðasaga
Sindri Freysson: Blindhríð
Þorsteinn frá Hamri: Skessukatlar
Þórunn Erlu- og Valdimarsdóttir: Stúlka með maga

2012

Rúnar Helgi Vignisson: Ást í meinum

Tilnefndar
Arnaldur Indriðason: Reykjavíkurnætur
Auður Jónsdóttir: Ósjálfrátt
Álfrún Gunnlaugsdóttir: Siglingin við síkin
Gyrðir Elíasson: Suðurglugginn
Jón Gnarr: Sjóræninginn

2011

Vigdís Grímsdóttir: Trúir þú á töfra?

Tilnefndar
Guðmundur Andri Thorsson: Valeyrarvalsinn
Guðrún Eva Mínervudóttir: Allt með kossi vekur
Ragna Sigurðardóttir: Bónusstelpan
Sölvi Björn Sigurðsson: Gestakomur í Sauðlauksdal
Þórarinn Leifsson: Götumálarinn

2010

Kristín Steinsdóttir: Ljósa

Tilnefndar
Eiríkur Guðmundsson: Sýrópsmáninn
Erlingur E. Halldórsson: Gleðileikurinn guðdómlegi eftir Dante Alighieri (þýðing)
Sigurbjörg Þrastardóttir: Brúður
Vilborg Dagbjartsdóttir: Síðdegi

2008

Álfrún Gunnlaugsdóttir: ¡Rán!

Tilnefndar
Hjörleifur Sveinbjörnsson: Apakóngur á Silkiveginum (þýðingu)
Kristínu Ómarsdóttir: Sjáðu fegurð þína eftir
Steinar Bragi: Konur
Sölvi Björns Sigurðsson: Árstíð í helvíti eftir Arthur Rimbaud (þýðing)

2009

Kristján Árnason: Ummyndanir eftir Óvíd (þýðing)

Tilnefndar
Guðbergur Bergsson: Öll dagsins glóð, safn portúgalskra ljóða 1900-2008 (þýðing)
Ingunn Snædal: Komin til að vera, nóttin
Oddný Eir Ævarsdóttir: Heim til míns hjarta
Pétur Gunnarsson: ÞÞ - í forheimskunarlandi

2007

Auður Ólafsdóttir: Afleggjarinn

Tilnefndar
Einar Már Jónsson: Bréf til Maríu
Jón Kalman Stefánsson: Himnaríki og helvíti
Haukur Már Helgason: Óraplágan eftir Slavoj Zizek (þýðing)
Kristín Marja Baldursdóttir: Óreiða á striga
Ingólfur Gíslason: Sekúndu nær dauðanum - vá tíminn líður

2006

Guðrún Eva Mínervudóttir: Yosoy

2005

Bragi Ólafsson: Samkvæmisleikir

Tilnefndar
Auður Ólafsdóttir: Rigning í nóvember
Guðbergur Bergsson: Lömuðu kennslukonurnar
Sigfús Bjartmarsson: Andræði
Steinar Bragi: Sólskinsfólkið

2004

Einar Kárason: Stormur

Tilnefndar
Jón Kalman Stefánsson: Snarkið í stjörnunum
Ólafur Gunnarsson: Öxin og jörðin
Rúnar Helgi Vignisson: Friðþæging eftir Ian McEwan (þýðing)
Vigdís Grímsdóttir: Frá ljósi til ljóss; Hjarta, tungl og bláir fuglar; Þegar stjarna hrapar (þríleikur)

2003

Andri Snær Magnason: LoveStar

2002

Sjón: Með titrandi tár

2001

Vigdís Grímsdóttir: Þögnin

2000

Þórunn Valdimarsdóttir: Stúlka með fingur

1999

Sigfús Bjartmarsson: Vargatal

1998

Kristín Ómarsdóttir: Elskan mín ég dey

1997

Gyrðir Elíasson: Indíánasumar

1996

Pétur Gunnarsson (þýðandi): Frú Bovary e. Gustave Flaubert

1995

Sjón: Augu þín sáu mig

1994

Einar Már Guðmundsson: Englar alheimsins

1993

Linda Vilhjálmsdóttir: Klakabörnin
Ólafur Haukur Símonarson: Hafið

1992

Guðmundur Andri Thorsson: Íslenski draumurinn

1991

Fríða Á. Sigurðardóttir: Meðan nóttin líður

1990

Vigdís Grímsdóttir: Ég heiti Ísbjörg - ég er ljón

1989

Björn Th. Björnsson: Minningarmörk í Hólavallagarði

1988

Ingibjörg Haraldsdóttir (þýðandi): Fávitinn e. Fjodor Dostojevskí

1987

Thor Vilhjálmsson: Grámosinn glóir

1986

Einar Kárason: Gulleyjan

1985

Álfrún Gunnlaugsdóttir: Þel

1984

Thor Vilhjálmsson (þýðandi): Hlutskipti manns e. André Malraux

1983

Guðbergur Bergsson: Hjartað býr enn í helli sínum

1982

Vilborg Dagbjartsdóttir: Ljóð

1981

Þorsteinn frá Hamri: Haust í Skírisskógi

1980

Sigurður A. Magnússon: Undir kalstjörnu

1979

Ása Sólveig: Einkamál Stefaníu