Beint í efni

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogs hefur staðið að árlegum ljóðaverðlaunum i minningu skáldsins Jóns úr Vör frá árinu 2002. Veitt eru peningaverðlaun og verðlaunaskáldið fær til varðveislu í eitt ár göngustaf, sem var í eigu Jóns. Á hann er festur skjöldur með nafni verðlaunahafa ásamt ártali. Verðlaunin eru veitt við hátíðlega athöfn á fæðingardegi skáldsins þann 21. janúar ár hvert.

2021

Þórdís Helgadóttir: „Fasaskipti“

2020

Björk Þorgrímsdóttir: „Augasteinn“

2019

Brynjólfur Þorsteinsson: „Gormánuður“

2018

Sindri Freysson: „Kínversk stúlka les uppi á jökli“

2017

Ásta Fanney Sigurðardóttir: „Silkileið nr. 17“

2016

Dagur Hjartarson: „Haustlægð“

2015

Ljóðstafur ekki veittur

2014

Anton Helgi Jónsson: „Horfurnar um miðja vikuna“

2013

Magnús Sigurðsson: „Tunglsljós“

2012

Hallfríður J. Ragnheiðardóttir: „Triptych“

2011

Steinunn Helgadóttir: „Kaf”

2010

Gerður Kristný: „Strandir”

Sérstök viðurkenning:
Bjarni Gunnarsson: „Smíðar”

2009

Anton Helgi Jónsson: „Einsöngur án undirleiks”

Sérstakar viðurkenningar:
Anton Helgi Jónsson: „Vorganga í Dölum”
Davíð Hjálmar Haraldsson: „Við strákarnir”

2008

Jónína Leósdóttir: „Miðbæjarmynd”

Sérstakar viðurkenningar:
Davíð Hjálmar Haraldsson: „Hann blæs”
Helgi Ingólfsson: „Menn hlæja bara að þeim”

2007

Guðrún Hannesdóttir: „Offors”

Sérstakar viðurkenningar:
Hjörtur Marteinsson: „Gamalt sendibréf frá afa á deild fimm”
Eiríkur Örn Norðdahl: „Parabólusetning”

2006

Óskar Árni Óskarsson: „Í bláu myrkri”

Sérstakar viðurkenningar:
Draumey Aradóttir: „Í klæðaskápnum”
Ari Jóhannesson: „uppskera (úr Aðaldalsljóðum)”

2005

Linda Vilhjálmsdóttir: „Niður”

Sérstakar viðurkenningar:
Linda Vilhjálmsdóttir: „Sónata fyrir forynju og fylgirödd”
Valur Brynjar Antonsson: „Fæðing”

2004

Hjörtur Marteinsson: „Hvorki hér né ...“

Sérstakar viðurkenningar:
Guðrún Hannesdóttir
Njörður P. Njarðvík

2003

Engin ljóðstafur var veittur en þrír fengu viðurkenningar:
Kristín Elva Guðnadóttir
Njörður P. Njarðvík
Sveinbjörn I. Baldvinsson

2002

Hjörtur Pálsson: „Nótt frá Svignaskarði”

Sérstakar viðurkenningar:
Kristín Bjarnadóttir: „Fyrsti dansinn I – II”
Sveinbjörn I. Baldvinsson